Zoom

Stefnumót með frambjóðanda - Dagbjört Hákonardóttir

Stefnumót með frambjóðendum – spurt og spjallað?

Hver er uppáhaldsmatur Dagbjartar?
Fyrir hverju brennur hún?

Þetta og margt margt fleira færðu að vita ef þú sest við skjáinn á næstu dögum til að kynnast frambjóðendum okkar í þremur efstu sætunum í Reykjavíkurkjördæmunum suður og norður.

Samfylkingarfélagið í Reykjavík býður til rafrænna stefnumóta með þeim Jóhanni Páli, Helgu Völu, Kristrúnu, Dagbjörtu, Viðari og Rósu Björk núna í byrjun maí sem hér segir: