Strandgötu 43 í Hafnarfirði - Samfylkingin

Samfylkingin í Hafnarfirði býður í sumargrill!

Samfylkingin í Hafnarfirði býður í sumargrill!

Nú hafa samkomutakmarkanir verið rýmkaðar og því ætlar Samfylkingarfélagið í Hafnarfirði að bjóða félagsfólki ísumargrill á Strandgötunni nk. miðvikudag, 9. júní kl. 18:00.

Það er orðið langt síðan við höfum hist og tilvalið að taka gott spjall yfir grilluðum pylsum, burgers og veganfæðu í góðum félagsskap. Vonumst til að sjá ykkur sem flest!