Heiðmörk

Skógrækt & grill

Hallveig - félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík býður í grillveislu í Heiðmörk þann 16.júní næstkomandi kl. 17:00.
Til stendur að sameina í bíla svo endilega skráðu þig hér:
https://www.surveymonkey.com/r/5257WL8

Fyrst stendur til að planta saman trjám í landnemareitinn okkar og síðan grilla og hafa gaman ef íslenska sumarið leyfir. Við hlökkum til að sjá ykkur í sumarstuði í Heiðmörk 

Fyrir þá sem hafa áhuga á að koma á eigin bíl/hjóli þá er þetta staðsetning á landnemareitnum okkar fyrir Google maps:
64.064110 -21.735192