Varðan - Sandgerði

Sumarfundur jafnaðarmanna í Suðurnesjabæ

Öll velkomin á sumarfund jafnaðarmanna í Suðurnesjabæ í Vörðunni í Sandgerði klukkan 18:00, miðvikudaginn 16. júní.

Grillaðar pulsur verða á boðstólnum og Fríða og Smári leika fyrir okkur góða tónlist.

Eigum góða stund saman, fögnum sumrinu og tökum samtalið um pólitíkina.

Á staðnum verða:
- Formenn Samfylkingarfélagana í Garði og Sandgerði, Jónína Holm og Fríða Stefánsdóttir.
- Oddný Harðardóttir, þingmaður og oddviti Samfylkingarinnar í kjördæminu
- Viktor Stefán Pálsson og Inger Erla Thomsen, frambjóðendur Samfylkingarinnar í kjördæminu
- Fulltrúar frá landshreyfingum Samfylkingarinnar að ræða félagsstarf flokksins