Hjá sýslumönnum um allt land - og í sendiráðum, sendiræðisskrifstofu eða hjá kjörræðismanni um allan heim.

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

hvítt lógó, samfylkingin

Kosningu utan kjörfundar skal hefja svo fljótt sem kostur er eftir að kjördagur hefur verið auglýstur, þó eigi fyrr en átta vikum fyrir kjördag.

Nánari upplýsingar birtast svo hér þegar nær dregur: https://www.stjornarradid.is/verkefni/kosningar/