Um hvað verður kosið?

Opinn félagsfundur Samfylkingarfélagsins í Hafnarfirði þar sem nýkynnt kosningastefna verður rædd og fundargestir geta spurt, spjallað og komið sínum áherslum til frambjóðenda milliliðalaust.
Heitt á könnunni og spritt fyrir öll.