Verkalýðsvöfflukaffi
Samfylkingarfélagið í Mosfellsbæ og Verkalýðsmálaráð Samfylkingarinnar boða til vöfflukaffis þar sem gestir geta sest niður og rætt málin í aðdraganda kosninga. Sérstakur gestur viðburðarins er Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB en Þórunn Sveinbjarnardóttir oddviti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi og ýmsir aðrir frambjóðendur verða á staðnum.