Ráin - Hafnargötu 19 (áður Ingimundarbúð)

Opnunarhátíð kosningaskrifstofu í Reykjanesbæ

Verið öll hjartanlega velkomin á opnunarhátíð kosningaskrifstofu í Samfylkingarinnar Reykjanesbæ, föstudaginn 3. sept. kl. 17.

Húsið opnar kl. 17 og verður boðið upp á léttar veitingar og það er enginn annar en Valdimar Guðmundsson sem mun syngja fyrir okkur eins og honum er einum lagið!

Hlökkum til að sjá ykkur!