Pítsugerðinni - Bárustíg 1

Súpa og spjall í Vestmannaeyjum

Samfylkingin býður í súpu og spjall mánudaginn 13. sept. milli kl. 17-19, kíktu á okkur í Pítsugerðinni, Bárustíg 1.

Við viljum hitta þig og ræða málefni Vestmannaeyja og hvað þér liggur á hjarta.

Frambjóðendur Samfylkingarinnar, Oddný Harðadóttir oddviti, Viktor Stefán Pálsson og Inger Erla Thomsen verða á Pítsagerðinni að hitta þig.

Ekki láta þetta fram hjá þér fara!