Um hvað verður kosið - Betra flæði, samspil landsmála og sveitarstjórna

Um hvað verður kosið - Betra flæði, samspil landsmála og sveitarstjórna
Frambjóðendur Samfylkingarinnar til alþingiskosninga fara yfir mikilvægi þess að það sé gott samtal á milli ríkis og sveitarfélaga. Eftir framsögu gefst kjósendum kost á að beina spurningum sínum til frambjóðenda.
Öll velkomin
Samfylkingarfélagið í Hafnarfirði