Kaffispjall á Patreksfirði - Hér er Valli

Samfylkingin boðar til kaffispjalls á Flaki á Patreksfirði föstudaginn 10. september kl. 17.
Valgarður Lyngdal oddviti ásamt örðum frambjóðendum Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi verða á Patreksfirði á föstudaginn kl. 17:00 að hitta þig.
Sjáumst sem flest!