Heimabyggð - Aðalstræti 22b, Ísafirði

Kaffispjall með Helgu Völu og Valla

Frambjóðendur Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi ásamt Helgu Völu Helgadóttur þingmanni verða í kaffispjalli á Heimabyggð á Ísafirði kl 17.00 fimmtudaginn 9. september.

Öll velkomin!