Kosningagleði og spjall við frambjóðendur – XS Reykjavík

// English below
Alþingiskosningar fara fram um helgina. Okkur þykir því ekki seinna vænna en að bjóða forvitnum kjósendum og stuðningsfólki okkar í sannkallað kosningapartí að hætti Samfylkingarfólks fimmtudaginn 23. september kl. 20:00 á Petersen svítunni.
Á staðnum verða frambjóðendur okkar í Reykjavíkurkjördæmunum tilbúnir í spjall! Frír bjór verður á boðstólnum fyrir þau þyrstu, sem og önnur tilboð á barnum þegar líður á kvöldið.
Við hvetjum fólk til að mæta tímanlega og nýta tækfærið til að ná tali af frambjóðendum og skála með okkur á lokametrunum!
//
Parliamentary elections will take place this weekend. We therefore want to invite curious voters and supporters to an election party on Thursday 23rd of September at 20:00 at Petersen svítan.
Our candidates in the Reykjavík constituencies will be there ready for a chat! Free beer will be on offer for the thirsty, as well as other offers at the bar.
We encourage people to show up on time and use the opportunity to catch up with our candidates and toast with us!