Bæjarbíó - Hafnarfirði

Kynning á kosningastefnu Samfylkingarinnar

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, mun kynna kosningastefnu flokksins og áherslur í kjördæminu ásamt Þórunni Sveinbjarnardóttur oddvita kjördæmisins, Guðmundi Andra Thorssyni þingmanni og Ingu Björk Margrétar Bjarnadóttur. Fundurinn verður haldinn í Bæjarbíói í Hafnarfirði kl. 15:30.

Verið öll hjartanlega velkomin!