Tryggvaskáli, Selfoss

Kynning á kosningastefnu Samfylkingarinnar

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, mun kynna kosningastefnu flokksins og áherslur í kjördæminu ásamt Oddnýju Harðardóttur oddvita kjördæmisins, Viktori Stefáni Pálssyni og Guðnýju Birnu Guðmundsdóttur, frambjóðendum. Fundurinn verður haldinn í Tryggvaskála á Selfossi kl. 19:30.

Verið öll hjartanlega velkomin!