Sunnuhlíð 12 - Akureyri

Laugardagskaffi með Viðari Eggerts

Laugardagskaffi með Viðari Eggerts í Sunnuhlíð milli kl. 10-12, laugardaginn 11. september - þar sem sérstaklega verða rædd málefni eldri borgara. 

Viðar hefur barist ötullega að málefnum eldri borgara síðastliðin ár, meðal annars sem verkefnastjóri fyrir Félag eldri borgara í Reykjavík, Landssamband eldri borgara og Gráa herinn. 

Eldra fólk og öryrkjar hafa dregist langt aftur úr í lífskjörum á síðustu árum og hvergi eru skerðingar í almannatryggingum jafn miklar en á Íslandi. Þessu verður að breyta!

Samfylkingin mun stíga markviss skref strax í upphafi kjörtímabilsins.

Verið öll velkomin - heitt á könnunni og með því.

Viðar, reykjavík,
Ég lít á þessi störf mín sem starfsþjálfun fyrir það að fara seinna meir á þriðja æviskeiðið og verða fyrirmyndar eldri borgari í fyllingu tímans, en vera þá búinn að búa þannig í haginn fyrir alla hina að þeir eigi ánægjulegt ævikvöld.

Viðar Eggertsson frambjóðandi Samfylkingarinnar