Loftslagsmálin - Aðgerða er þörf
Veffundur um Loftslagsmálin og hvað þarf að gera.
Sérstakur gestur er Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, en auk þess mun Þórunn Sveinbjarnardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi ræða málin.
Umræðum stýrir Guðmundur Ari Sigurjónsson sem skiptar 4. sæti á lista flokksins í komandi kosningum.