Opinn fundur í Neskaupstað
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, Kristrún Frostadóttir, Hilda Jana Gísladóttir og Eydís Ásbjörnsdóttir
bjóða á opinn fund í Safnahúsinu Neskaupstað kl. 20:00 sunnudaginn 19. sept.
Við viljum hitta þig og ræða stöðuna í samfélaginu, hvernig Samfylkingin hyggst búa þér, þinni fjölskyldu og komandi kynslóðum betra líf.
Einnig förum við yfir helstu málin sem brenna á Fjarðabyggð og kjördæminu, hvað liggur þér á hjarta?
Ekki láta þetta fram hjá þér fara!