Opinn fundur með Valla

Verið velkomin í kvöldkaffi með Valgarði Lyngdal oddvita Samfylkingarinnar á þriðjudaginn, 21. sept. kl. 20 á kosningaskrifstofu Samfylkingarinnar á Akranesi.
Við viljum hitta þig og ræða stöðuna í samfélaginu, hvernig Samfylkingin hyggst búa þér, þinni fjölskyldu og komandi kynslóðum betra líf.
Hvað liggur þér á hjarta?