Opnun kosningaskrifstofu og dögurður í Mosfellsbæ

Laugardaginn 18. september opnar Samfylkingin kosningaskrifstofu í Þverholti 3 í Mosfellsbæ.
Boðið verður upp á dögurð að hætti Mosfellinga.
Frambjóðendur Samfylkingarinnar spjalla við gesti og gangandi.
Öll velkomin!