Pub Quiz - Barsvar Jafnaðarmanna

Verið velkominn í Pub Quiz Jafnaðarmanna í Ingimundarbúð, kosningaskrifsstofu Samfylkingarinnar að Hafnargötu 19 við hliðina á Ránni, miðvikudagskvöldið 22. september kl. 20:00.
Léttar veitingar, erfiðar og léttar spurningar og góður félagsskapur.
Öll velkomin!