Húsavík - Félagsheimilið Hlynur

Samtal við Loga, Hildu Jönu og Kjartan

Húsavík - félagsheimilið Hlynur kl. 20:00

Við viljum hitta þig og ræða málefni Húsavíkur og kjördæmisins, hvað liggur þér á hjarta?

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, ásamt þeim Hildi Jönu og Kjartani Páli frambjóðendum og verða þau í félagsheimilinu Hlyn á Húsavík kl. 20:00 á morgun.

Komdu í kvöldkaffið til okkar og ræðum málin saman.

Ekki láta þetta fram hjá þér fara!