Upp með fjörið!

Við höfum alveg síðan Gutti var fyrst í framboði hist á fimmtudeginum fyrir kosningar og skemmt okkur saman.
Hulda Gestsdóttir og Gunnar Sturla Hervarsson sjá um að halda uppi fjörinu!
Verið velkomin í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar á Akranesi, Stillholti 16 - 18, fimmtudaginn 23. sept. kl. 20:30.