Eyrarvegi 15b - Selfossi

Verkalýðsvöfflukaffi á Selfossi

Við ætlum að ræða málefni vinnandi fólks á kosningaskrifstofu Samfylkingarinnar á Selfossi, Eyrarvegi 15b, sunnudaginn 12. sept. kl. 14:00.

Samtal vinnandi fólks um hvað sem okkur liggur á hjarta.

Gestir okkar eru þau Guðmundur Gils Einarsson formaður Suðurlandsdeildar VR og Halldóra Sigríður Sveinsdóttir formaður Bárunnar stéttarfélags og halda stutt erindi og spjalla við gesti og gangandi, Viktor Stefán Pálsson 2. sæti í Suðurkjördæmi verður fundarstjór.

Á borðum verða rjúkandi vöfflur með rjóma. Börn eru hjartanlega velkomin.

Ekki láta þetta fram hjá þér fara!