60+ fundur með Loga Einarssyni

Hér með er boðað til fundar 60+ á höfuðborgarsvæðinu
miðvikudaginn 20. okóber, kl. 10 til 12 í Sóltúni 26.
Að þessu sinni mun formaður flokksins Logi Einarsson vera gestur fundarins.
Þetta verður síðasti fundur núverandi stjórnar því miðvikudaginn 27. október 2021 verður ársþing 60+ í Reykjavík og þar verður kosin ný stjórn.
Kaffi á boðstólum ásamt meðlæti.