Aðalfundur Kjördæmisráðsins í Suðurkjördæmi

Aðalfundur Kjördæmisráðsins í Suðurkjördæmi verður haldinn laugardaginn 30. október 2021 kl. 11:00 - 13:00 á Bryggjunni í Grindavík. Gestur fundarins er Drífa Snædal forseti ASÍ. 
 
Dagskrá aðalfundar: 

1. Skýrslu stjórnar, 

2. Ársreikning fyrir næstliðið ár, 

3. Skýrslu þingmanna kjördæmisins, 

4. Lagabreytingar, ef einhverjar eru, og umræður um endurskoðun á lögum ráðsins 

5. Yfirlit um starfsemi aðildarfélaga, 

6. Kjör stjórnarmanna og varamanna þeirra, 

7. Kjör valnefndar og skoðunarmanna reikninga. 

Aðalfundur kýs 5 manna stjórn kjördæmisráðsins og jafnmarga til vara. Formenn aðildarfélaga hafa seturétt á fundum stjórnar kjördæmisráðsins með málfrelsi og tillögurétti. 

Þau sem vilja taka sæti í stjórn og varastjórn endilega hafi samband við formnann Kjördæmisráðs Jónínu Holm  [email protected] 
 
 
Með kveðju,
stjórn kjördæmisráðsins