Félagafundur Þjóðvaka

Samfylkingarfélagið Þjóðvaki boðar til félagsfundar þriðjudaginn
26. október í fundarsal Samfylkingarinnar, Sóltúni 26, 105 Reykjavík. Fundurinn hefst kl.18:00 og lýkur fyrir kl. 19:30.
Dagskrá fundarins verður þessi:
- Stjórnmálaástandið – framsaga Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar.
- Aðalfundur FSR – val fulltrúa Þjóðvaka og umræða um framkomnar lagabreytingatillögur.
- Önnur mál.
Þeir félagsmenn sem ekki komast á fundinn og aðrir félagsmenn sem óska eftir að verða valdir sem fulltrúar Þjóðvaka á aðalfundi Fulltrúaráðs Samfylkingarinnar í Reykjavík (FSR), sbr 2. Dagskrárliður, geta sent póst á [email protected] fyrir fundinn.