Hótel Natura, Nauthólsvegi 52

Flokksstjórnarfundur

Flokksstjórnarfundur sem halda átti þann 13. nóvember, verður haldinn 19. febrúar 2022 í sal 2 - 3 á Icelandair Hótel Reykjavík Natura.

Skrá mig á fundinn hér.

Dagskrá:

9:00          Skráning
9:30          Fundur settur
9:45          Málstofur
                 A: Lög flokksins
                 B: Uppbygging og styrking aðildarfélaga
                 C: Málefnastarf

10:45        Kaffihlé
11:00        Ræða formanns Samfylkingarinnar
11:20        Almennar umræður
12:00        Hádegishlé
13:00        Framhald almennra umræðna
14:30        Tillaga um inngöngu Jafnaðarfélagsins í Samfylkinguna
14:40        Afgreiðsla ályktunar fundarins       
14:50        Stjórnendur málefnastofa gera grein fyrir helstu niðurstöðum
15:10        Ávarp forseta UJ
15:20        Pallborð: Kjör ungs fólks – nám, atvinna og húsnæði
Gundega Jaunlinina, formaður ASÍ-Ung
                 Margrét Lilja Arnheiðardóttir, formaður ÖBÍ-Ung
                 Þór Hinriksson, RSÍ-Ung
                 Auður Alfa Ólafsdóttir, sérfræðingur ASÍ

16:00        Ávarp varaformanns Samfylkingarinnar
16:10        Fundarslit
Hamingustund í framhaldi af fundinum á veitingastað Natura fyrir þau sem vilja.

*Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar.