Zoom

Aðalfundur kjördæmisráðs Suðvesturkjördæmis

Aðalfundur kjördæmisráðs Suðvesturkjördæmis verður haldinn þriðjudaginn 30. nóv.

Staðsetning auglýst þegar nær dregur. 

Dagskrá fundar:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Ársreikningur fyrir 2020
  3. Skýrsla þingmanns kjördæmisins
  4. Yfirlit um starfsemi aðildarfélaga, formenn gefa munnlega skýrslu
  5. Kjör stjórnarmanna og varamanna þeirra
  6. Kjör valnefndar og skoðunarmanna reikninga
  7. Önnur mál.