Þverholt 3 - Mosfellsbær

Félagsfundur í Mosfellsbæ

Samfylkinginn í Mosfellsbæ boðar til félagsfundar mánudaginn  1.nóvember næst komandi í sal félagsins Þverholti 3 og hefst hann kl. 19:30.

Dagskrá:

  1. Niðurstaða síðustu Alþingskosninga og sveitastjórnarkosningarnar næsta vor
  2.  Kosning í valnefnd fyrir sveitastjórnarkosningarnar í vor  3 aðalmenn og tveir til vara
  3. Önnur mál

  Sérstakur gestur fundarins verður Þórunn Sveinbjarnardóttir oddviti í Samfylkingarinnar í suðvesturkjördæmi