Catalína - Hamraborg 11, 200 Kópavogur

Samfylkingin Kópavogi - Félagsfundur

Samfylkingin í Kópavogi boðar til félagsfundar mánudaginn 22. nóvember kl. 20:00 og veður hann haldinn á Catalínu í Kópavogi.

Dagskrá:
* Kosning um aðferð til að velja á framboðslista Samfylkingarinnar í Kópavogi fyrir komandi sveitastjórnakosningar 14.maí.

* Kosning Kjörnefndar

Grímuskylda og 1 m. fjarlægðarmörk. Spritt á staðnum.