Zoom

Framhaldsaðalfundur FSR

fsr, fulltrúaráð, lógó

Í samræmi við samþykkt aðalfundar FSR þann 25. nóvember síðastliðinn um frestun fundar, minnir stjórn FSR á framhaldsaðalfund FSR þann 16.desember 2021 kl. 18:30. Fundurinn fer eingöngu fram á Zoom vegna sóttvarna. 

Það sem liggur óafgreitt fyrir fundinum, en það er tillaga nýrrar stjórnar FSR um val á framboðslista Samfylkingarinnar fyrir Borgarstjórnarkosningar 2022 og tillögur stjórnarinnar um kjörstjórn og uppstillingarnefnd. 

Tillögurnar verða sendar til fundarfólks eftir stjórnarfund nk. þriðjudag.