Zoom

AFLÝST "Mílufrumvarpið" - umræðufundur

AFLÝST

Byggða- og samgöngumálahópur Samfylkingingarinnar efnir til umræðufundur um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjarskipti, lögum um Fjarskiptastofu og lögum um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri (áfallaþol fjarskiptaþjónustu og fjarskiptaneta) - eða Mílufrumvarpið.

Oddný Harðardóttir, fulltrúi minnihlutans í Þjóðaröryggisráði, og Helga Vala Helgadóttir, nefndarmaður í umhverfis- og samgöngunefnd, verða gestir fundarins og ræða frumvarpið og taka þátt í umræðum.

Við hvetjum ykkur til að mæta á Zoom með okkur og ræða þetta mál.

Hér er hægt að lesa frumvarpið: https://www.althingi.is/altext/152/s/0171.html