Þverholt 3 - Mosfellsbær

Laugardagskaffi í Mosó

Samfylkingin í Mofellsbæ verður með opið hús í Þverholti 3 alla laugardaga milli kl. 11:00 - 13:00 fram að kosningum.

Frambjóðendur verða á staðnum og skrafs og ráðagerða.

Kaffi og með því á boðstólnum.

Havetjum alla til að nota tækifærið og koma sínum hjartans málum á framfæri við frambjóðendur Samfylkingarinnar.