Sunnuhlíð 12 - Akureyri

Laugardagskaffið á Akureyri

Laugardagskaffið á sínum stað alla laugardagsmorgna í Sunnuhlíð 12 milli kl. 10 og 12. Tekið á móti gestum og gangandi með kaffi og kruðeríi - og staðan tekin á bæjarmálunum, landsmálunum og heimsmálunum. En aðallega hitta skemmtilegt fólk og hafa gaman.

Allir velkomnir. Áfram XS Akureyri.