Sóltún 26

Málefnafundur: Alþjóðamál

Eftir fjörugan kosningavetur og miklar umræður um hvernig við getum gert samfélag okkar betra er nú komið að því að skerpa stefnu okkar fyrir komandi landsfund.

Þann 22. júní verða málefnanefndir með opna umræðufundi í Sóltúni 26, þar verður stefnan til umræðu og breytingatillögur.

Fundirnir eru ætlaðir til samtals um stefnu Samfylkingarinnar og þær breytingartillögur og hugmyndir sem þið ásamt nefndum leggið til.

Við hvetjum öll til að senda tillögur til nefnda fyrir umræðufundina, en einnig er hægt að koma með hugmyndir og tillögur á fundunum. Tillögur má senda á [email protected]

Félagar eru hvött til að mæta og taka þátt í stefnumótun.

Hér er stefnan öll skipt í kafla.

Hér er stefnan öll í heild sinni.

Skipting nefnda 22. júní:
Umhverfismál kl. 17 - 18
Byggða og samgöngumál kl. 17 - 18
Atvinnu og efnahagmál kl. 17 - 18
Stjórnkerfi, mannréttindi og lýðræði kl. 18 - 19
Velferðamál kl. 18 - 19
Menning og listir kl. 18 -19
Menntamál kl. 19 - 20
Alþjóðamál kl. 19 - 20

Fyrir þau sem ekki eiga heimangegnt í Sóltúnið getið tekið þátt í fundum rafrænt.

https://us06web.zoom.us/j/89746205368

Meeting ID: 897 4620 5368


Þann 18. ágúst skila svo málefnanefndir breytingatillögum. Félagar geta fram að því sent inn tillögur. 

Mikilvægar dagsetningar fram undan í málefnastarfi.

18. ágúst - Málefnanefndir skila tillögum 
8. sept. - Stjórn skilar breytingatillögum til aðildarfélaga
9. - 28. sept. - Aðildarfélög kynna breytingatillögur fyrir félögum 
29. sept. - Aðildarfélög skila athugasedmdum og tillögum frá sér