Zoom

Samfylkingarfélagið í Reykjavík: Félagafundur

Landsfundur Samfylkingarinnar verður haldinn dagana 28. & 29. október á Grand Hótel Reykjavík. 

Landsfundur Samfylkingarinnar verður haldinn dagana 28. & 29. október á Grand Hótel Reykjavík. Skráning landsfundarfulltrúa SffR er hafin og stendur yfir til miðnættis mánudaginn 26. september.


Þá er hér með boðað til félagsfundar fimmtudaginn 29. september kl. 20 á Zoom.

https://us06web.zoom.us/j/88009008227

Meeting ID: 880 0900 8227


NAUÐSYNLEGT ER AÐ ÖLL SKRÁI SIG.
EINUNGIS ÞAU SEM SKRÁ SIG HAFA MÖGULEIKA Á SETU SEM LANDSFUNDARFULLTRÚAR. Á ÞETTA EINNIG VIÐ UM NÚVERANDI OG FYRRVERANDI KJÖRNA FULLTRÚA OG AÐRA SEM KOMA AÐ STARFI FLOKKSINS.

Þú getur óskað eftir því að gerast landsfundarfulltrúi með því að skrá þig hér.