Aðalstræti 22b á Ísafirði

Samfylkingarfélagið á Vestfjörðum: Félagsfundur

Kæri félagi, skráning er hafin á landsfundarfulltrúum!

Landsfundarfulltrúar hafa kosningarétt á landsfundi en til að fá þann rétt er aðildarfélögum skylt að kjósa fulltrúa úr sínum röðum. Kosningar fulltrúa og varafulltrúa Samfylkingarinnar á Vestfjörðum á landsfund fara fram á félagsfundi miðvikudaginn 21. september á Heimabyggð, Aðalstræti 22b á Ísafirði. Fundurinn hefst kl. 20:00.

Ósk um setu á landsfundi fyrir hönd Samfylkingarfélagsins á Vestfjörðum.

Skráning á listann er ekki ígildi þess að vera kjörinn landsfundarfulltrúi. Stjórn aðildarfélagsins fer yfir skráningar og leggur endanlegan lista af landfundafulltrúum til kosninga á félagafundi þann 21. september kl. 20:00, einnig verður þá farið yfir drög að nýrri stefnu. Drög að uppfærðri stefnu.

Skráningu lýkur 19. sept. kl. 15:00.
Ath. Þeir sem vilja komast rafrænt á félagsfundinn. Láti vita á netfangið [email protected] eða skrái ósk sína undir auglýsingu um fundinn á fésbókar síðu Samfylkingarinnar á Vesfjörðum