Samfylkingarfélagið Suðurnesjabæ: Félagsfundur
Landsfundur Samfylkingarinnar verður haldinn dagana 28. & 29. október á Grand Hótel Reykjavík.
Landsfundarfulltrúar hafa kosningarétt á landsfundi en til að fá þann rétt er aðildarfélögum skylt að kjósa fulltrúa úr sínum röðum.
Kosningar fulltrúa og varafulltrúa á landsfund fara fram á félagsfundi þriðjudaginn 20. september í Vörðunni kl. 20:00. Hér getur þú skráð ósk um þátttöku á landsfundi.
Við ætlum að ganga frá kjöri landsfundarfulltrúa og fara yfir drög á uppfærðri stefnu. Hér eru drögin aðgengileg.
Dagskrá:
- Fréttir frá bæjarfulltrúum um helstu málefni á bæjarstjórn
- Reglulegir fundir fyrir félagsmenn
- Fjárhagsleg staðafélagsins og kostnaður við framboðið
- Landsfundur 28. & 29. okt.
- Önnur mál
Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka þátt í starfi félagsins.