Samfylkingin í Árborg: Félagsfundur

Kæri félagi, skráning er hafin á landsfundarfulltrúum!
Samfylkingin í Árborg og nágrenni boðar til félagsfundar laugardag 24. september kl 11:00 í Samfylkingarsalnum á Eyravegi 15 á Selfossi. Fundarefni er kjör fulltrúa á landsfund Samfylkingarinnar.
Næsta laugardag, 17. september kl 11:00 verður opið hús í Samfylkingarsalnum til undirbúnings landsfundarins.
Félögum er bent á að nú þarf fólk að skrá sig sjálft til að óska efir að verða landsfundarfulltrúar og félagsfundur þarf síðan að staðfesta kjörið.
Ósk um setu á landsfundi fyrir hönd Samfylkingarfélagsins í Árborg.
Skráning á listann er ekki ígildi þess að vera kjörinn landsfundarfulltrúi.