Sóltún 26

Spjallkaffi 60+ Rvk.

Næsta spjallkaffi verðurmiðvikudag 20. september á milli kl 10 og 12 á skrifstofu flokksins að Sóltúni 26.

Gestur okkar að þessu sinni verður Finnur Birgisson, arkitekt og ætlar að ræða og fræða okkur um lífeyrismál. Finnur situr í stjórn eldri borgara í Reykjavík og er fyrrverandi stjórnarmaður í 60+ í Samfylkingunni í Reykjavík.

Það er alltaf heitt á könnunni hjá okkur.
Hlökkum til að sjá þig.

Með kærri kveðju
f.h stjórnar 60+í Reykjavík
Ragnheiður G Sigurjónsdóttir