Félagafundur í Hvergerði með Kristrúnu Frosta

Samfylkingin í Hveragerði og Þorlákshöfn boða til sameiginlegs fundar þriðjudaginn 4. okt. kl. 20:00 í húsnæði Skátafélagsins Stróks við Breiðumörk 22, Hveragerði.
Á fundinum ætlum við að undirbúa okkur fyrir komandi landsfund og ganga frá skráningu landsfundarfulltrúa.
Kristrún Frostadóttir verður sérstakur gestur fundarins.
Landsfundur Samfylkingarinnar verður haldinn dagana 28. & 29. október á Grand Hótel Reykjavík. Landsfundarfulltrúar hafa kosningarétt á landsfundi.
Við viljum einnig minna fólk á að skrá sig sem landsfundarfulltrúa, frestur er til 4. október. Skráning hér!
Hlökkum til að sjá ykkur sem felst!