Fundur Verkalýðsmálaráð
Við minnum á rafrænan fund Verkalýðsmálaráða með stjórn Verkalýðsmálaráðs á morgunfimmtudaginn 6. október kl. 17:15.
Dagskrá fundarins:
1. Fundur settur
2. Af hverju hefur verkafólk yfirgefið Samfylkinguna?
3. Stefna Verkalýðsmálaráðs Samfylkingarinnar, hvað viljum við?
4. Málstofa í tengslum við landsfund, um hvað?
5. Önnur mál.
Hér er Zoom slóð: https://us06web.zoom.us/j/81198921226