Kolaportið

Landsfundargleði

Landsfundargleði Samfylkingarinnar verður haldin laugardagskvöldið 29. okt. í Kolaportinu.

Húsið opnar kl. 18:30 og hefst maturinn kl. 19:30. Það er Laugaás sem sér um matinn.

Matseðill
Hunangsgljáðar kalkúnabringur
Vegan Wellington og tómatbasilsósa
Madeirakremsósa
Fresk ristað grænmeti með basil
Timian kryddaðar kartöflur
Ferskt blaðsalat og mangochili
Kaffi og konfekt

Tryggvi Rafnsson verður veislustjóri, Sverrir Bergmann og Elísabet Ormslev sjá um sönginn við undirspil Halldórs Gunnars fjallabróðurs og Snjólaug Lúðvíksdóttir sér um að fá okkur til að grenja úr hlátri4.

Verð fyrir hátíðarkvöldverð og skemmtun er 7.500 kr. fyrir greidda landsfundarfulltrúa en 9.000 fyrir aðra.

Húsið opnar svo fyrir aðra kl. 22 og kostar 1.500 inn við hurð, hægt verður að greiða með AUR.

Miðapantarnir og skráning í matinn hér: https://forms.gle/bGorVKYQsqxEwhj56