Landsfundur

Landsfundur verður haldinn dagana 28. & 29. okt. á Grand Hótel.
Allir félagar í Samfylkingunni jafnaðarmannaflokki Íslands eiga sæti á landsfundum með málfrelsi og tillögurétti.
Við hvetjum alla til að mæta og taka þátt á þessum viðburði sem jafnframt er æðsta vald flokksins. Við hvetjum þau ykkar sem hafa áhuga á að verða landsfundarfulltrúar að hafa samband við ykkar aðildarfélag, en aðeins landsfundarfulltrúar hafa atkvæðisrétt á Landsfundi.