Grand Hótel

Landsþing 60+

Landsþing 60+ verður haldið þann 23. október kl. 10 – 12,  á Grand Hóteli. Endanleg dagskrá liggur ekki fyrir en hún verður kynnt, þegar nær dregur.

60+ er landshreyfing eldri félaga í Samfylkingunni og er vettvangur þeirra til að vinna að málefnum eldri borgara og koma þeim á framfæri innan flokksins. Rétt til að taka þátt í starfi 60+ hafa þau sem eru félagar í einhverju aðildarfélagi flokksins. Því eru allir félagar Samfylkingarinnar, sem komnir eru yfir sextugt hvattir til að sækja Landsþingið.

Við stefnum að því eiga gott og skemmtilegt Landsþing. Að loknum lögbundnum aðalfundarstörfum munum við fá góða gesti og eftir hádegið verður svo Landsfundur Samfylkingarinnar verður svo settur.