Sóltún 26

Spjallkaffi 60+ í Reykjavík

Við ætlum að hafa spjallkaffi nk. miðvikudag, 5. október, í húsnæði Samfylkingarinnar Sóltúni 26. Gestur okkar að þessu sinni verðurOddný G. Harðardóttir, þingkona og 1. varaformaður Velferðarnefndar Alþingis, mun hún m.a. fara yfir störf nefndarinnar


Spjallkaffið er að venju í Sóltún 26 á skrifstofu Samfylkingarinnar í Reykjavík.

Það er alltaf heitt á könnunni hjá okkur.
Hlökkum til að sjá þig.