Í hvað fer útsvarið okkar?

Friðjón Einarsson formaður bæjarráðs fer yfir fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir árið 2023, rammar inn stöðuna og helstu verkefni bæjarins á bæjarmálafundi Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ mánudaginn 14. nóvember,
Fundurinn, sem er fyrsti bæjarmálafundurinn þennan veturinn, er öllum opinn og verður haldinn í Samfylkingarsalnum Víkurbraut 13 við Keflavíkurhöfn mánudaginn 14. nóvember. Fundurinn hefst kl. 20.
Öll velkomin!