Kaffispjall 60+ með Helgu Völu
Á næsta fundi okkar, á morgun 17. nóvember, mun Helga Vala Helgadóttir, alþingismaður koma til okkar. Verið endilega dugleg að bjóða vinum og vanfamönum með ykkur í kaffispjallið okkar.
Öll velkomin!
Hlökkum til að sjá ykkur á Strandgötunni á morgun 17. nóvember kl. 10:30.
Stjórn 60+ Hafnarfirði