Opið hús í Mosó

Laugardaginn 5. nóvember verður haldið opið hús í Þverholtinu
frá kl. 11- 13.
Anna Sigríður bæjarfulltrúi fer yfir helstu verkefni á borði bæjarráðs og bæjarstjórnar þessi dægrin og nefndafólk okkar segir frá helstu viðfangsefnum sinna nefnda. Boðið verður upp á léttan hádegisverð og skemmtilegt spjall.
Öll velkomin!